02.12.2008 - 11:50 | Hallgrímur Sveinsson
Íslenskir sjómenn héldu lífinu í Bretum
Hinn frjálsi heimur stendur í ævarandi
þakkarskuld við Breta fyrir það hversu staðfastir þeir stóðu gegn nazistum og fylgifiskum þeirra í seinni heimsstyrjöldinni. Á ögurstund, 13. maí 1940, í fyrstu ræðu sinni í neðri málstofu breska þingsins, sem
nýkjörinn forsætisráðherra þeirra, sagði Winston S. Churchill að hann hefði ekkert að bjóða þeim annað en blóð, þrældóm, svita og tár ef sigur ætti að vinnast á mestu myrkraöflum sögunnar. Þessa sögu þekkja flestir og hvernig Bandaríkjamenn lögðust svo á árarnar með Bretum, Rússum og bandamönnum þeirra í þeim ógnvænlega hildarleik svo sigur
vannst að lokum....
Meira
þakkarskuld við Breta fyrir það hversu staðfastir þeir stóðu gegn nazistum og fylgifiskum þeirra í seinni heimsstyrjöldinni. Á ögurstund, 13. maí 1940, í fyrstu ræðu sinni í neðri málstofu breska þingsins, sem
nýkjörinn forsætisráðherra þeirra, sagði Winston S. Churchill að hann hefði ekkert að bjóða þeim annað en blóð, þrældóm, svita og tár ef sigur ætti að vinnast á mestu myrkraöflum sögunnar. Þessa sögu þekkja flestir og hvernig Bandaríkjamenn lögðust svo á árarnar með Bretum, Rússum og bandamönnum þeirra í þeim ógnvænlega hildarleik svo sigur
vannst að lokum....
Meira