A A A
  • 1952 - Gabriela Kordula Lecka
03.05.2016 - 21:10 | Hallgrķmur Sveinsson, Vestfirska forlagiš

Bankamįl: - Žeir eru dįlķtiš sérstakir žessir Dżrfiršingar!

Ķ Landsbankanum į Žingeyri.
Ķ Landsbankanum į Žingeyri.
Það er alveg merkilegt með þessa Dýrfirðinga. Alltaf skulu þeir vera að þvælast i þennan banka sinn á Þingeyri, sem er opinn einu sinni í viku, klukkutíma í senn. Sem stundum verða tveir. En allir fá þeir þó afgreiðslu fyrir rest. Þeir þurfa að taka út, leggja inn, greiða reikninga, senda peninga hingað og þangað og bara nefndu það. Það er auðvitað ekkert vit í þessu! En sumir eiga nú bara tugi milljóna þarna inni. Og trúlega eiga Dýrfirðingar ekki undir einum milljarði króna í Landsbankanum sínum á vöxtum og vaxtavöxtum og vöxtum líka af þeim! Spekingarnir okkar hafa reiknað þetta út, þrátt fyrir alla bankaleyndina sem ríkir á landi hér....
Meira
03.05.2016 - 20:14 | Vestfirska forlagiš, Herdubreid.is

Ķslenska forystuféš er einstakt ķ sinni röš

Forystusaušurinn Glęnefur į Hrafnkelsstöšum ķ Hrunamannahreppi, tveggja vetra gamall. Hann ber saušabjöllu aš gömlum siš.
Forystusaušurinn Glęnefur į Hrafnkelsstöšum ķ Hrunamannahreppi, tveggja vetra gamall. Hann ber saušabjöllu aš gömlum siš.
« 1 af 4 »

Á vefritinu herdubreid.is lesum við meðf. stórskemmtilegu og athyglisverðu grein um íslenska forystuféð. Ritstjóri herdubreid.is er Karl Th. Birgisson.


 Nýjar rannsóknir staðfesta það sem bændur hafa lengi talið sig vita, að íslenskt forystufé er sérstakur fjárstofn og hefur eiginleika sem hvergi finnast í kindum annars staðar.


Með hugtakinu forystufé er átt við þær kindur, sem sjálfkrafa og af eðlisávísun taka forystu fyrir kindahópum og leiða þá öruggustu og bestu leiðina heim eða frá aðsteðjandi hættu. Slíkt fé hefur verið hér frá landnámi og hefur víða verið markvisst ræktað til að sinna þessu hlutverki. Í Jónsbók, sem var lögtekin seint á þrettándu öld, voru forystusauðir taldir metfé og var svo löngum síðan.

...
Meira
03.05.2016 - 15:41 | Vestfirska forlagiš, ruv.is

3 Vestfiršingar śr stjórn RUV: - Nż stjórn RŚV kosin į Alžingi ķ dag

RUV viš Efstaleiti ķ Reykjavķk.
RUV viš Efstaleiti ķ Reykjavķk.
Ný stjórn RÚV var kosin á Alþingi í dag. 
Sú breyting virðist hafa verið gerð að meirihlutinn hefur nú fimm menn í stjórn en minnihlutinn fjóra.
Áður var hlutfallið 6 á móti 3. 
Tveir nýir koma inn hjá stjórnarflokkunum - Heiðrun Lind Marteinsdóttir, og Gunnar Sturluson. Hjá stjórnarandstöðunni bætast sömuleiðis við tveir nýir stjórnarmenn - Lára Hanna Einarsdóttir og Jón Ólafsson....
Meira
03.05.2016 - 07:43 | Vestfirska forlagiš, Morgunblašiš

Doktor Sólveig Žorvaldsdóttir

Sólveig Žorvaldsdóttir į rętur aš Alvišru ķ Dżrafirši.
Sólveig Žorvaldsdóttir į rętur aš Alvišru ķ Dżrafirši.
« 1 af 2 »

Sólveig Þorvaldsdóttir hefur varið doktorsritgerð sína í byggingarverkfræði við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands.Ritgerðin ber heitið: Framlag að fræðilegum grunni stjórnunarkerfa sem fást við náttúruhamfarir í byggð: Kvik-kerfisleg nálgun (Towards a Theoretical Foundation for Disaster-Related Management Systems: A System Dynamics Approach). Leiðbeinandi var dr. Ragnar Sigbjörnsson, prófessor (lést 2015) við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild HÍ. Einnig sátu í doktorsnefnd dr. Rajesh Rupakhety, dósent við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild HÍ, dr. Guðmundur Freyr Úlfarsson, prófessor og deildarforseti Umhverfis- og byggingarverkfræðideildar HÍ, og dr. Óli Grétar Sveinsson, framkvæmdastjóri Landsvirkjunar.


...
Meira

Fleiri fréttir

29.04.2016 - 08:14 | Ašsendar greinar - Vestfirska forlagiš, Hallgrķmur Sveinsson

Fréttamašurinn

Óšinn Jónsson.
Óšinn Jónsson.

Óðinn Jónsson, þáv. fréttastjóri Ríkisútvarpsins, birti eftirfarandi  fréttareglur og vinnuleiðbeiningar fyrir starfsmenn Fréttastofu RÚV árið 2011. Fróðlegt er fyrir almenning að lesa slíka pistla.


Fréttamennska er skemmtilegt, fjölbreytilegt og ögrandi starf. Verkefni fréttamannsins eru sannarlega mörg og ólík. Engir tveir dagar eru eins. Nánd við hagsmunabaráttu eða viðkvæmar og erfiðar aðstæður eftir hamfarir eða slys getur auðvitað reynt á fréttamanninn. Þetta er ekki friðsælasta og átakaminnsta starf sem hægt er hugsa sér, það gleypir gjarnan þann sem sinnir því, mótar líf hans og viðhorf. Jafnvel má segja að fréttamennska sé lífsstíll eða lífsafstaða.


Góður fréttamaður upplifir sig að nokkru utangarðs, af því að hann vill varðveita sjálfstæði sitt og hlutlægt viðhorf til manna og málefna. Hann er ekki félagsmálatröll, predikari eða mannkynsfrelsari, með fullri virðingu fyrir slíku fólki. Þeir sem vilja boða og breyta og hafa vit fyrir öðru fólki eiga ekki að leggja fyrir sig fréttamennsku. Fréttir eru ekki boðskapur, ekki stóri sannleikur eða hin eina og rétta mynd af heiminum eða veruleikanum. Fréttir eru einfaldlega fréttir, takmarkaðar og ófullkomnar frásagnir af viðburðum, breytingum, þróun, reynslu fólks og upplifun.

...
Meira

Fleiri greinar


« Maķ »
S M Ž M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

„Þetta gullna tækifæri sem þú leitar að er hjá sjálfum þér“

- Orison Sweet Marden

„Mistök eru aðeins tækifæri til að byrja skynsamlega aftur“

- Henry Ford

„Í öllum verkum skal undirbúning vanda  áður en hafist er handa“

- Cicero


Eldri spurningar & svör