A A A
  • 1940 - Sigríđur Bryndís Helgadóttir
  • 1983 - Laufey Björk Sigmundsdóttir
  • 1984 - Sigurđa Kristín Leifsdóttir
  • 1997 - Agnes Sólmundsdóttir
22.05.2015 - 20:43 | Morgunblađiđ, BIB

Perlur úr fjörunni

Systur.  Kristín Ţórunn Helgadóttir vinnur skartgripi úr klóţangi og Matthildur Jónu- og Helgadóttir er rekstrar- og viđburđarstjóri í Edinborgarhúsinu á Ísafirđi. Báđar ţjónusta ţćr ferđamenn sem koma vestur á firđi, ţó međ ólíku hćtti sé. Ljósm.: Mbl.
Systur. Kristín Ţórunn Helgadóttir vinnur skartgripi úr klóţangi og Matthildur Jónu- og Helgadóttir er rekstrar- og viđburđarstjóri í Edinborgarhúsinu á Ísafirđi. Báđar ţjónusta ţćr ferđamenn sem koma vestur á firđi, ţó međ ólíku hćtti sé. Ljósm.: Mbl.
Hafi fólk hugmyndaflug og handlagni er hægt að búa til fallega gripi úr því sem aðrir sjá ekki nema sem hluta af náttúrunni.

Kristín Þórunn Helgadóttir hefur búið á Þingeyri í þrjátíu ár, hún vinnur í banka hálfan daginn en notar flestallar frístundir til þess að vinna skartgripi úr klóþangi sem hún þurrkar og slípar. Hún hefur hlotið verðlaun fyrir hugkvæmni sína og listilega gerða skartgripi, auk þess sem hún heggur út hluti úr rekaviði.


 »Ég kom fyrst fram með þessa framleiðslu mína, Fjöruperlur, á handverkssýningu í Ráðhúsi Reykjavíkur árið 2010. "


Meira
22.05.2015 - 15:13 | BIB, Morgunblađiđ

Sérlega krassandi Skjaldborg

Vestfirđingurinn Helga Rakel Rafnsdóttir.
Vestfirđingurinn Helga Rakel Rafnsdóttir.

• Skjaldborgarhátíðin hefst á Patreksfirði í kvöld • 22 myndir á dagskrá
Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildarmynda hefst í kvöld á Patreksfirði, stendur yfir hvítasunnuhelgina og er nú haldin í níunda sinn. Dagskráin er sérlega krassandi í ár og aldrei hafa íslensku myndirnar á hátíðinni verið fjölbreyttari og betri, bæði hvað varðar efnistök og efnisval, að sögn Helgu Rakelar Rafnsdóttur sem er í Skjaldborgarteyminu. „Höfundar sem hafa komið áður koma aftur með myndir og hafa vaxið, dafnað og þroskast. Það er gaman að sjá það,“ segir Helga.Meira
22.05.2015 - 12:59 | Morgunblađiđ, Björn Ingi Bjarnason

Steinar Steinsson - Fćddur 14. október 1926 - Dáinn 16. maí 2015 - Minning

Steinar Steinsson.
Steinar Steinsson.
Steinar Steinsson, tæknifræðingur, fæddist í Reykjavík 14. október 1926. Hann lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi 16. maí 2015.

Foreldrar hans voru Jóhann Torfi Steinsson, f. 6.6. 1887 í Neðra-Hvammi í Dýrafirði, d. 11.11. 1966, og Esther Judith Löfstedt Steinsson, f. 23.6. 1898 í Rönne á Borgundarhólmi, d. 24.4. 1972. Foreldrar Jóhanns voru Steinn Kristjánsson, bóndi í Neðri-Hvammi í Dýrafirði og Helga Jónsdóttir. Foreldrar Estherar voru Aage Löfstedt og Matthilda Guðmundsdóttir


Meira
22.05.2015 - 08:26 | Morgunblađiđ, BIB

Viđ setjum hjartađ í ţetta

Sigríđur Helgadóttir.
Sigríđur Helgadóttir.
« 1 af 2 »

Þetta er því að vissu leyti alþjóðlegt starf. Ég spjara mig vel í ensku og Norðurlandamálum en ég hæli mér ekki af þýskukunnáttu minni.


 Gistihúsið Við Fjörðinn á Þingeyri við Dýrafjörð býður upp á gistingu og morgunverð. Sigríður Helgadóttir rekur gistihúsið ásamt manni sínum Friðfinni Sigurðssyni. Þau eru bæði þaðan úr sveitinni.


„Við stofnuðum þetta gistihús árið 2000 en keyptum húsið ári áður og lagfærðum það,“ segir Sigríður Helgadóttir.


Meira

Fleiri fréttir

21.05.2015 - 16:18 | Ađsendar greinar - Lýđur Árnason

Ţjóđareign eđa ekki.is

Lýđur Árnason.
Lýđur Árnason.
Eitt mesta þrætuepli þessarar þjóðar er sjávarútvegsmál. Ráðamenn og forsvarsmenn útgerðarinnar segja önnur lönd líta hingað öfundaraugum og vísa í kvótakerfið. Þjóðin lýsir öndverðri skoðun, margsinnis í skoðanakönnunum og í þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnarskrá 2012. Ein meginkrafan er auðlindaákvæði í stjórnarskrá sem tryggir þjóðinni yfirráð yfir auðlindum sínum og nýtingu þeirra. Það er umhugsunarvert hvers vegna fulltrúar þjóðarinnar á Alþingi skuli forgangsraða umdeildum lagafrumvörpum um auðlindamál fram yfir leiðbeinandi ákvæði í stjórnarskrá. Veður þjóðin í villu eða láta rök útgerðarinnar svona vel í eyrum?
Meira

Fleiri greinar


« Maí »
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

"Ég hef oftsinnis sagt að öll ógæfa mannanna stafi af því að þeir kunna ekki að lifa í ró og næði heima fyrir."  -Pascal.

 

"Besta ráðið gegn rógnum er að þegja og gera skyldu sína."

                                                      -Georg Washington.

 

"Sá sem ætlar sér að lifa lengi verður að lifa rólega."

                                                             -Ciceró.

 

 


Eldri spurningar & svör