A A A
  • 1965 - Björnfríður Fanney Þórðardóttir
  • 1966 - Jónína Kristín Sigurðardóttir
  • 2001 - Jóhanna Gabriela Lecka
22.05.2010 - 21:59 | JÓH

Víkingaskipið Vésteinn sjósett

Vésteinn var sjósettur í dag
Vésteinn var sjósettur í dag
Fjöldi fólks safnaðist saman á Víkingasvæðinu í dag til að aðstoða við sjósetningu víkingaskipsins Vésteins. Þýskir kvikmyndatökumenn fylgdust með sjósetningunni og fylgdu víkingum eftir á litlum mótorbát þegar þeir sigldu skipinu inn fjörðinn. Myndir af sjósetningunni eru í albúminu.
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30