A A A
  • 1978 - Elín Soffía Pilkington
  • 1990 - Sólrún Arney Siggeirsdóttir
  • 1993 - Jónas Kristinn Jónasson
18.11.2008 - 02:08 | 123.is/stormur

Unnið við reiðvegagerð í Dýrafirði

Á myndinni er tæki frá Gröfuþjónustu Bjarna Jóhannssonar að störfum.
Á myndinni er tæki frá Gröfuþjónustu Bjarna Jóhannssonar að störfum.
Þessa dagana er verið að vinna við reiðvegagerð í Dýrafirði, laga gamla reiðleið og tengja saman með nýjum reiðvegi á leiðinni frá Höfðahlíð inn að Dýrafjarðarbrú.Það er Hestamannafélagið Stormur sem annast framkvæmd á verkinu í samráði við Vegagerð Ríkisins og landeigendur á svæðinu. Um 2,5 miljónir eru til ráðstöfunnar að þessu sinni sem koma úr reiðvegasjóði L.H.
« Maí »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31