A A A
  • 1935 - Soffía Einarsdóttir
23.08.2016 - 15:57 | Vestfirska forlagið,Menntaskólinn á Ísafirði

Nýnemaferð Menntaskólans á Ísafirð 2016 að Núpi í Dýrafirði

Núpur í Dýrafirði. Ljósm.: BIB
Núpur í Dýrafirði. Ljósm.: BIB
« 1 af 2 »
Nýnemaferð Menntaskólans á Ísafirði 24. – 25. ágúst 2016
 
Náms- og samskiptaferð að Núpi í Dýrafirði
 

Miðvikudagur:

  • Mæting kl. 8:10
  • Keyrt að Núpi
  • Gönguferð
  • Hádegisverður
  • Leiðsögn um svæðið í kringum Núp  
  • Kaffi, nemendum skipt í hópa til að undirbúa kvöldvöku
  • Kvöldmatur kl. 19:00
  • Nemendur undirbúa kvöldvöku kl. 19:30-20:00
  • Kvöldvaka kl. 20:00, fulltrúar NMÍ koma í heimsókn og kynna félagslífið
  • Svefntími kl. 23:30

  

Fimmtudagur:

  • Farið á fætur kl. 9:00
  • Morgunverður kl. 9:00 – 9:45
  • Ratleikur hefst kl. 10:00
  • Brottför frá Núpi kl. 12:00

 

NAUÐSYNLEG MINNISATRIÐI:

  • Skólareglur gilda í ferðinni
  • Skólinn greiðir rútuferðir
  • Nemendur greiða fyrir gistingu og fæði
  • Inni í fæði er hádegisverður, miðdegissnarl, kvöldverður og kvöldkaffi á miðvikudag og morgunmatur á fimmtudag
  • Nemendur taka með sér nesti fyrir miðvikudagsmorgun (ef þörf er á)
  • Kostnaður er 7400 kr.
  • Greiða þarf ferðina fyrir brottför. Ritari mun taka við greiðslum allan þriðjudaginn og eftir fundinn með forráðamönnum nýnema
  • Nemendur eiga að hafa með sér kodda, svefnpoka/sæng og lak 
  • Takið með ílát undir ber J
  • Nemendur verða að vera klæddir eftir veðri og í viðeigandi skófatnaði

 

 

 

Eftirtaldir starfsmenn fara með í ferðina:
 
Andrea Sigrún Harðardóttir, Elín Ólafsdóttir og Jónas Leifur Sigursteinsson
« Mars »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31