14.02.2015 - 07:23 | Vestfirska forlagið,Björn Ingi Bjarnason
		
	Maður orðsins er 60 ára
	
		
		Guðbjartur Jónsson frá Flateyri  - Maður orðsins- er 60 ára í dag 14.  febrúar 2015.
Margir þekkja hans frábæru orðatiltæki í gegnum tíðina sem sumhver hafa birtst í skemmtisögum sem Vestfirska forlagið á Þingeyri hefur gefið út á liðnum 20 árum sem forlagið hefur starfað.
 
Um uppruna sinn sagði Guðbjartur Jónsson:
„Ég er upphaflega fæddur í Hafnarfirði, síðan inná Hesti og eftir það á Flateyri.“
 
Afmæliskveðjur frá Vestfirska forlaginu að Brekku á Þingeyri.
	
	
	
	
Margir þekkja hans frábæru orðatiltæki í gegnum tíðina sem sumhver hafa birtst í skemmtisögum sem Vestfirska forlagið á Þingeyri hefur gefið út á liðnum 20 árum sem forlagið hefur starfað.
Um uppruna sinn sagði Guðbjartur Jónsson:
„Ég er upphaflega fæddur í Hafnarfirði, síðan inná Hesti og eftir það á Flateyri.“
Afmæliskveðjur frá Vestfirska forlaginu að Brekku á Þingeyri.


 
		 
		 
		
















