07.12.2012 - 20:26 | BIB
		
	Leitin að dýrfirska jólasveininum
	
		
		Leitin að dýrfirska jólasveininum fer fram í reit Dýrfirðingafélagsins í Heiðmörk laugardaginn 8. desember kl. 13:30 - 15:00 
Boðið verður upp á kakó með rjóma og piparkökur.
Dýrfirðingar nær og fjær, mætum öll, stór og smá, kannski finnum við jólaskapið um leið og dýrfirska jólasveininn.
	
	
	
	
Boðið verður upp á kakó með rjóma og piparkökur.
Dýrfirðingar nær og fjær, mætum öll, stór og smá, kannski finnum við jólaskapið um leið og dýrfirska jólasveininn.


 
		 
		
















