A A A
  • 1978 - Elín Soffía Pilkington
  • 1990 - Sólrún Arney Siggeirsdóttir
  • 1993 - Jónas Kristinn Jónasson
18.12.2008 - 01:02 | JÓH

Ísafjarðarbær býður í jólabað

Sundlaugin á Þingeyri. Mynd: JÓH
Sundlaugin á Þingeyri. Mynd: JÓH
Ísafjarðarbær býður öllum íbúum og gestum upp á jólabað á aðfangadag og hefur verið ákveðið að hafa frítt í allar sundlaugar bæjarins þann daginn. Laugarnar verða opnar til klukkan tólf á hádegi, nema á Suðureyri þar sem opið verður til klukkan 13. Opnunartími yfir hátíðarnar hefur verið ákveðinn og verður á Þingeyri sem hér segir:

20. des 10-15
21. des 11-16
22. des 7.45-12 og 16-21
23. des 7.45-12 og 16-21
24. des 7.45-12
25. des LOKAÐ
26. des LOKAÐ
27. des 10-15
28. des 11-16
29. des 7.45-12 og 16-21
30. des 7.45-12 og 16-21
31. des 7.45-12

1. jan LOKAÐ
2. jan 7.45-12
3. jan 10-15
4. jan 11-16
« Maí »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31