24.12.2010 - 00:43 | JÓH
		
	Gleðileg jól
	
		
		Við hjá Þingeyrarvefnum óskum öllum Dýrfirðingum nær og fjær gleðilegra jóla með von um farsælt komandi ár. Við þökkum fyrir heimsóknirnar á síðuna og minnum á að við tökum fréttaábendingum og myndum, tengdum Dýrfirðingum og firðinum fagra, ávallt fagnandi. Hafið það sem allra best um hátíðirnar kæru Dýrfirðingar!
		
	
	
	
	
	


 
		 
		
















