A A A
26.04.2012 - 10:53 | JÓH

Vortónleikar karlakórsins Ernis

Karlakórinn Ernir. Mynd: www.ernir.it.is
Karlakórinn Ernir. Mynd: www.ernir.it.is
Karlakórinn Ernir heldur sína árlegu vortónleika í Félagsheimilinu, sunnudaginn 29. apríl kl. 17:00. Aðgangseyrir er 1500 kr. og er dagskráin að vanda bæði fjölbreytt og skemmtileg. Undirleik annast Margrét Gunnarsdóttir en stjórn kórsins er í höndum Beata Joó. Kórinn mun einnig halda tónleika í Félagsheimilinu í Bolungarvík fimmtudaginn 26. apríl kl. 20:00, og í Ísafjarðarkirkju þriðjudaginn 1. maí kl. 17:00.
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31