A A A
14.11.2012 - 08:32 | BIB

Vestfirskar konur í blíđu og stríđu

« 1 af 2 »

3. bók. Finnbogi Hermannsson tók saman.

Vestfirskar kjarnakonur á ýmsum tímum. Ævikjör þeirra voru misjöfn en þær áttu

það sameiginlegt, að hvika hvergi í lífsbaráttunni hvernig sem örlögin sneru við þeim.

Eftirtaldar konur eru söguhetjur hjá Finnboga:

 

       Jóhann Sigrún Ingvarsdóttir frá Lyngholti á Snæfjallaströnd

       Ragnheiður Hákonardóttir frá Reykjarfirði

       Vilborg Arnarsdóttir í Súðavík

       Guðrún Þorbjörg Kristjánsdóttir frá Svínanesseli

       Hulda Valdimarsdóttir Ritchie frá Hnífsdal

       Margrét Ryggstein frá Færeyjum.

Vestfirska forlagið á Þingeyri gefur út.  

« Maí »
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31