A A A
28.04.2011 - 23:55 | JÓH

Vel heppnuð víkingasýning

Víkingasafnið. Mynd: Borgný Gunnarsdóttir
Víkingasafnið. Mynd: Borgný Gunnarsdóttir
Víkingar á Þingeyri stóðu fyrir opnu húsi í Félagsheimilinu um páskana. Þar voru til sýnis ýmis víkingaverkfæri- og skartgripir, fatnaður, skór, hljóðfæri og vopn á borð við sverð og skildi. Þá voru einnig sett upp víkingatjöld, eldstæði og eldsmiðja. Góður rómur var gerður að sýningunni og hún var vel sótt. Borgný Gunnarsdóttir tók myndir sem má sjá hér en flestir munanna á sýningunni voru handverk Dýrfirðinga.
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30