30.03.2010 - 22:29 | Tilkynning
Veistu hvað? á skírdag
Spurningakeppnin Veistu hvað verður haldin í fjórða sinn á Veitingahorninu á skírdag. Keppnin hefst kl. 21:00 og spyrill verður Júlíus Arnarson. Það verður jafnframt hægt að panta pítsur milli 18 og 20 en Veitingahornið verður opið til miðnættis.
Hlökkum til að sjá sem flesta!
Hlökkum til að sjá sem flesta!