A A A
04.11.2016 - 22:32 | Vestfirska forlagið,Morgunblaðið

Þetta gerðist: 4. nóvember 1888 fauk Hrafnseyrarkirkja

Hrafnseyrarkirkja í Arnarfirði. Ljósm.: BIB
Hrafnseyrarkirkja í Arnarfirði. Ljósm.: BIB
« 1 af 2 »

Þann 4. nóvember 1888 fauk tveggja ára gömul kirkja á Hrafnseyri við Arnarfjörð af grunni, fór yfir nokkur leiði „en kom svo aftur niður alheil og óskemmd,“ sagði í Ísafold.

Hún er enn í notkun.

« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31