01.05.2010 - 22:26 | JÓH
Þakkir frá Arsenalklúbbnum
Arsenalklúbburinn á Íslandi vill þakka þeim fjölmörgu sem lögðu leið sína á Veitingahornið 24.apríl horfðu á leik Arsenal-Man.City . Gaman að sjá svo marga koma saman á litlum stað úti á landi. Þið eruð einstök þarna og eigið þakkir skildar. Sérstakar þakkir fá Sigmundur F Þórðarson, Ragnar veitingamaður og svo elsku Sigga okkar í Nesi.
Kær kveðja Sigurður Enoksson formaður og fjölskylda.
Kær kveðja Sigurður Enoksson formaður og fjölskylda.