A A A
  • 1922 - Gunnlaugur Sigurjónsson
  • 1974 - Þorleifur Kristján Sigurvinsson
  • 1980 - Var Jhon Lennon myrtur í New York
15.09.2015 - 20:31 | Hallgrímur Sveinsson

Það er ekki sama frystikista og frystikista!

Frystikistan góða af Bauknecht gerð, módel 1965. Ljósm. H. S.
Frystikistan góða af Bauknecht gerð, módel 1965. Ljósm. H. S.

Það má vel segja frá því í dagsins önn, að frú nokkur hér í sveitinni er búin að eiga sömu frystikistuna í hálfa öld!

Það er nefnilega ekki sama frystikista og frystikista. Hún hefur aldrei klikkað og frúin ekki heldur!

Kistan er af gerðinni Bauknecht. Hún er nú aldeilis búin að þola ýmislegt á þessum 50 árum. Flutninga fram og til baka yfir fjöll og firnindi og bara nefndu það. Hún var keypt í Straumi á Ísafirð á sínum tíma.

Spurningin er náttúrlega:
Hver ætli sé meðal endingartími á frystikistum í dag á þessum einnota tímum sem við upplifum? 


« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31