A A A
  • 1963 - Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
Sundlaugin á Þingeyri lokar í þrjá daga vegna orkuskorts
Sundlaugin á Þingeyri lokar í þrjá daga vegna orkuskorts
Sundlaugin á Þingeyri verður lokuð í þrjá daga frá og með 18. ágúst. Sundlaugin opnar aftur föstudaginn 21. ágúst. Í tilkynningu frá Ísafjarðarbæ segir að sundlaugin verði lokað „af óviðráðanlegum orsökum." Jóhann Bæring Gunnarsson, umsjónarmaður eigna hjá Ísafjarðarbæ sagði að lokunin væri vegna orkuskorts. „Þetta er árlegur viðburður yfirleitt í ágúst því Orkustofnun tekur Vesturlínu út einu sinni á ári vegna viðhalds." Lokunin hefur ekki áhrif á opnunartíma Sundhallarinnar á Ísafirði eða aðrar laugar í rekstri Ísafjarðarbæjar
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31