07.09.2015 - 11:21 | Ísafjarðarbær,BIB
Sundlaugin á Þingeyri lokuð í viku
Sundlaugin á Þingeyri verður lokið frá klukkan 10 í dag, mánudaginn 7. september 2015 og opnar ekki aftur fyrr en eftir viku.
Í tilkynningu frá Ísafjarðarbæ segir að ástæða lokunarinnar sé lagfæring á rafstreng í Þorskafirði og á meðan á henni stendur, er engin umframorka í boði.
Ísafjarðarbær biðst velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda.
Laugin opnar aftur mánudaginn 14. september 2015 kl. 08.00.
Í tilkynningu frá Ísafjarðarbæ segir að ástæða lokunarinnar sé lagfæring á rafstreng í Þorskafirði og á meðan á henni stendur, er engin umframorka í boði.
Ísafjarðarbær biðst velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda.
Laugin opnar aftur mánudaginn 14. september 2015 kl. 08.00.