A A A
  • 1956 - Siguršur Pétur Jónsson
  • 1962 - Sighvatur Jón Žórarinsson
Styrmir Gunnarsson.
Styrmir Gunnarsson.

Pólitíkin er miskunnarlaus. Fæstir þeirra, sem starfað hafa á þeim vettvangi að ráði yfirgefa hann sáttir við sjálfa sig og aðra. Það á ekki sízt við um þá sem verið hafa í forystu. Þeim finnst gjarnan að þeim hafi ekki verið nægilegur sómi sýndur eða verk þeirra hafi verið misskilin.

Þátttaka í stjórnmálum verður líka erfið byrði fyrir aðra fjölskyldumeðlimi, bæði maka og börn og aðra svo sem foreldri viðkomandi. Auðvitað finnst þessu fólki öllu mikið til þess koma að meðlimi fjölskyldunnar sé sýndur mikill trúnaður en ljóminn fer af þeim trúnaði þegar frá líður. Friðhelgi einkalífsins verður orðin tóm og óvægin fjölmiðlaumfjöllun særandi og stundummeira en það.

    Styrmir.is 14. ágúst 2016.

« Janśar »
S M Ž M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      
Jón Sigurðsson í hnotskurn

Veistu, hvílíkt afrek það var að halda úti Nýjum félagsritum í 30 ár?


Veistu, hvernig alls konar fyrirgreiðslustörf hlóðust á Jón?


Veistu, hvernig hann leysti þau af hendi og hvern þátt þau áttu í vinsældum hans með þjóðinni?


Veistu, hvenær Jón þurfti mest á fjárhagsstuðningi að halda heiman frá Íslandi?


Veistu hvernig Íslendingar og Danir brugðust þá við?

Eldri spurningar & svör