28.02.2017 - 21:39 | Vestfirska forlagið,Skessuhorn,Björn Ingi Bjarnason
Snæfellsbær styður áfram við Frystiklefann á Rifi
„Nýtt í samningnum er samstarf um tónlistarhátíðina „Rafmagnslaust í Rifi.“ Það verkefni er í hugmyndafasa og verður mjög spennandi nýjung í íslenska tónlistarflóru,“ segir Kári Viðarsson frystihússstjóri. Kári þakkar forsvarsmönnum Snæfellsbæjar fyrir að taka vel í áframhaldandi samstarf og fyrir að skilja mikilvægi nýsköpunar og menningarstarfs á svæðinu.
„Þetta ár verður massívt,“ bætir hann við.