A A A
  • 1920 - Jón Ţ Sigurđsson
  • 1940 - Edda Arnholtz
  • 1992 - Ólöf Guđbjörg Jónasdóttir
  • 2006 - Jóhann Króknes Torfason
  • 2006 - Sigríđur Króknes Torfadóttir
16.06.2016 - 18:16 | Stjórnarráđiđ,Vestfirska forlagiđ

Sjóđurinn Gjöf Jóns Sigurđssonar

Jón Sigurđsson.
Jón Sigurđsson.

Í reglum frá árinu 1881 um Gjöf Jóns Sigurðssonar er kveðið á um að fé úr sjóðnum megi veita,

,,1. til verðlauna fyrir vel samin vísindaleg rit,

2. til að styrkja útgáfur slíkra rita annars kostar og

3. til þess að styrkja útgáfur merkilegra heimildarrita.“

Enn fremur segir: ,,Öll skulu rit þessi lúta að sögu Íslands, bókmenntum þess, lögum, stjórn eða framförum.“ Á árinu 1974 var bætt við ákvæði þess efnis ,,að þegar sérstök ástæða þyki til, megi verja fé til viðurkenningar á viðfangsefnum og störfum höfunda, sem hafa vísindarit í smíðum.“

  • Umsækjendur um verðlaun úr sjóðnum skulu senda nefndinni þrjú eintök þeirra rita er þeir óska að tekin verði til álita. Miðað er við rit, gefin út eftir síðustu úthlutun úr sjóðnum. Æskilegt er að þeim fylgi umsögn viðurkenndra fræðimanna, sérfróðra um efnið.
  • Framangreind gögn skulu send mennta- og menningarmálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, merkt verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar, fyrir 1. september næstkomandi.

Reykjavík, 16. júní 2016

Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar

Sturla Böðvarsson
Jónas Hallgrímsson
Sigmundur Ernir Rúnarsson


« Janúar »
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      
Jón Sigurðsson í hnotskurn

Veistu, hvílíkt afrek það var að halda úti Nýjum félagsritum í 30 ár?


Veistu, hvernig alls konar fyrirgreiðslustörf hlóðust á Jón?


Veistu, hvernig hann leysti þau af hendi og hvern þátt þau áttu í vinsældum hans með þjóðinni?


Veistu, hvenær Jón þurfti mest á fjárhagsstuðningi að halda heiman frá Íslandi?


Veistu hvernig Íslendingar og Danir brugðust þá við?

Eldri spurningar & svör