A A A
10.01.2018 - 06:52 | Vestfirska forlagið,Morgunblaðið,Hallgrímur Sveinsson,Björn Ingi Bjarnason

Óveðursdagurinn 9. janúar

Bryggju-Sviðið á Stokkseyri stendur af sér öll veður. Ljósm.: BIB
Bryggju-Sviðið á Stokkseyri stendur af sér öll veður. Ljósm.: BIB
« 1 af 3 »

9. janú­ar 1799

Bás­enda­flóðið, mesta sjáv­ar­flóð sem sög­ur fara af, varð um landið suðvest­an­vert. Þá tók versl­un­arstaðinn í Bás­end­um (Bát­send­um) á Suður­nesj­um af með öllu. Stór­streymt var og storm­ur með ofsaregni og var „sem him­in­hvelf­ing­in þrykkt­ist niður að jörðunni“, sagði í Minn­is­verðum tíðind­um. Kirkj­ur fuku á Hvalsnesi og Nesi við Seltjörn og Grótta breytt­ist úr nesi eða tanga í eyju. Á annað hundrað skip og bát­ar skemmd­ust.

 

9. janú­ar 1990

Mikl­ar skemmd­ir urðu á Stokks­eyri, á Eyr­ar­bakka og í Grinda­vík í einu mesta storm­flóði á öld­inni. Þúsund­ir fiska köstuðust á land í Vest­manna­eyj­um.



Morgunblaðið

Dag­ar Íslands | Jón­as Ragn­ars­son

« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30