20.03.2011 - 21:23 | Tilkynning
Nýtt námskeið í sunderóbikki
Nú er að hefjast nýtt námskeið í sunderóbikki í sundlauginni á Þingeyri. Fyrsti tíminn er á þriðjudagskvöld, 22. mars. kl. 20:00 og leiðbeinendur eru sem áður Nadia og Martin Jones. Mikil ánægja hefur verið með námskeiðin og eru nýliðar sérstaklega hvattir til að mæta.