A A A
  • 1957 - Sólborg Þorgerður Þorláksdóttir
  • 1979 - Þórhildur Björk Sigurðardóttir
  • 1984 - Sigurður Rúnar Ragnarsson
  • 2004 - Eva Katrín Larsdóttir
01.08.2016 - 20:59 | Vestfirska forlagið,Morgunblaðið

Mik­il ánægja með nýj­an for­seta

Guðni Th. Jó­hann­es­son geng­ur í Dóm­kirkj­una. mbl.is/​Júlí­us Sig­ur­jóns­son
Guðni Th. Jó­hann­es­son geng­ur í Dóm­kirkj­una. mbl.is/​Júlí­us Sig­ur­jóns­son
« 1 af 5 »
Hundruð komu sam­an á Aust­ur­velli til að fylgj­ast með form­legri embættis­töku nýs for­seta, Guðna Th. Jó­hann­es­son­ar í dag, mánudaginn 1. ágúst 2016.

And­rúms­loftið við þing­húsið var þægi­legt og veður gott; logn og hlýtt.

Mik­il ánægja virt­ist með nýj­an for­seta. 

Guðni var kjörinn forseti þann 25. júní síðastliðinn. Hann er íslenskur sagnfræðingur og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1987. Síðar nam hann sögu og stjórnmálafræði við Warwick-háskóla í Englandi og útskrifaðist með BA gráðu árið 1991. Hann lauk meistaranámi í sagnfræði við HÍ árið 1997. Tveimur árum síðar lauk hann MSt-gráðu frá Oxford háskóla.

Guðni er kvæntur Elizu Reid frá Kanada og eiga þau fjögur börn. Guðni á dóttur af fyrra hjónabandi.

« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31