A A A
  • 1933 - Hulda Friđbertsdóttir
  • 1964 - Ingi Jón Jóhannesson
  • 1966 - Róbert Daníel Kristjánsson
08.12.2008 - 01:14 | JÓH

Ljósin á jólatrénu tendruđ

Jólatréđ stendur ađ venju á flötinni viđ Sigmundarbúđ. Mynd: Bergţór Gunnlaugsson.
Jólatréđ stendur ađ venju á flötinni viđ Sigmundarbúđ. Mynd: Bergţór Gunnlaugsson.
Ljósin á jólatrénu á Þingeyri voru tendruð í gær við hátíðlega athöfn. Athöfnin byrjaði með ræðu Þórhalls Arasonar og síðan söng kirkjukór Þingeyrar nokkur jólalög. Því næst sagði Gísli Halldór Halldórsson, fulltrúi Ísafjarðarbæjar, nokkur orð og fékk svo börnin á staðnum til að aðstoða sig við að tendra ljósin á trénu. Að sjálfsögðu komu jólasveinar í heimsókn og sungu og dönsuðu í kringum jólatréð, við undirleik Hrólfs Vagnssonar. Börnin fengu síðan óvæntan glaðning frá jólasveinunum áður en þeir héldu aftur til fjalla.
« Maí »
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31