08.06.2008 - 00:37 | Tilkynning
Leikjanámskeið Höfrungs hefst á morgun
Leikjanámskeið Höfrungs hefst á morgun, mánudaginn 9.júní og skiptist í 3 námskeið. Hvert námskeið stendur í tvær vikur.
1. námskeið hefst 9. júní - 20. júní.
2. námskeið hefst 23. júní - 4. júlí.
3. námskeið hefst 7. júlí - 18. júlí.
Námskeiðið er einn og hálfur tími í senn og skiptist þannig:
6-8 ára kl. 9.00 - 10.30
9-15* ára kl. 10.30 - 12.00 *ath. breyting frá 10/6.
Munið að taka með ykkur hollt og gott nesti. Mæting og skráning verður við Grunnskólann á Þingeyri.