15.02.2010 - 23:19 |
Íþróttaskóli Höfrungs
Íþróttaskóli Höfrungs hefst á ný laugardaginn 20. febrúar kl 11, og verður næstu 8 laugardagsmorgna. Leiðbeinandi er Lára Dagbjört en farið verður í alls konar leiki, æfingar og þrautabrautir. Íþróttaskólinn er fyrir krakka á aldrinum 3-5 ára (fædd 2004-2007) og foreldrar eru að sjálfsögðu velkomnir með. Verð er 4000 kr.
Nánari upplýsingar gefur Lára Dagbjört í síma 8494353.
Nánari upplýsingar gefur Lára Dagbjört í síma 8494353.