A A A
19.07.2012 - 21:32 | BB.is

Hvalbeinin risin í Skrúği

Smiğirnir viğ hvalbeinin.  Mynd: Kristján Gunnarsson.
Smiğirnir viğ hvalbeinin. Mynd: Kristján Gunnarsson.
« 1 af 2 »
Nýjum hvalbeinum hefur verið komið fyrir í jurta- og trjágarðinum Skrúði í Dýrafirði.

Gömlu beinin voru tekin niður haustið 2009 til forvinnslu hjá Náttúrugripasafni Vestfjarða en þau höfðu staðið í garðinum frá fyrri hluta síðustu aldar.

Sama ár barst garðinum ný bein að gjöf frá fyrirtækinu Hval hf., í Hafnarfirði. Sigmundur Fríðar Þórðarson þúsundþjalasmiður á Þingeyri hafði umsjón með verkinu en honum til aðstoðar voru þeir Jón Reynir Sigurðsson, Darius Slatkevicius, Sveinbjörn Halldórsson og Kristján Gunnarsson. Beinin verða formlega tekin í notkun við hátíðlega athöfn í ágúst.

« September »
S M Ş M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30