A A A
26.08.2015 - 08:22 | Hallgrímur Sveinsson

Horft til fjalla í Dýrafirði

Snjóalög á Glámuhálendinu upp af botni  Dýrafjarðar. Ljósm.: H.S.
Snjóalög á Glámuhálendinu upp af botni Dýrafjarðar. Ljósm.: H.S.

Meðf. mynd var tekin 24. ágúst 2015. Hún sýnir glöggt snjóalög á Glámuhálendinu upp af botni  Dýrafjarðar. Þetta eru náttúrlega feykileg snjóalög. Aðeins sést í veginn fyrir botn Dýrafjarðar, sem opnaðist 1954.

Segja má að það sé ein af furðum náttúrunnar að vegurinn skuli ekki vera opinn að sumrinu fyrir gesti og gangandi. Líklega er skýringin sú að við erum að fara út í ferðamennsku. 

 

Hallgrímur Sveinsson.

« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30