06.11.2012 - 23:51 | JÓH
Hjónaballið haldið 17.nóvember
Hjónaballið 2012, sem frestað var vegna veðurs þann 3. nóvember síðastliðinn, verður haldið þann 17. nóvember og hefst með borðhaldi kl. 20:00. Jóhannes Oddur sér um veitingarnar og Hjónaballið mun spila fyrir dansi að loknu borðhaldi. Löng hefð er fyrir Hjónaballinu en það er nú haldið í 78. sinn.
Hægt er að skrá sig fyrir miðum hjá Gunnhildi í síma 8931078 eða 4568278.
Hægt er að skrá sig fyrir miðum hjá Gunnhildi í síma 8931078 eða 4568278.