09.03.2014 - 21:26 | Hallgrímur Sveinsson,BIB
Fróðleiksmolar úr sögu vegagerðar á Vestfjörðum:
Hvenær opnuðust heiðarvegirnir hér fyrir vestan?
Dynjandisheiði í byrjun september 1959.
Hrafnseyrarheiði í september 1948.
Gemlufallsheiði í september 1934
Breiðadalsheiði 3. september 1936.
Á þessu sést að september virðist vera nokkur örlagamánuður í sambandi við heiðarnar okkar.
(Heimild Guðmundur St. Gunnarsson rekstrarstjóri o. fl.. Mannlíf og saga 15. hefti)