Friðlandið á Hornströndum 40 ára
Dagskrá málþingsins:
Kl. 10:00. Afmælisfundur settur. Fundarstjóri Jón Smári Jónsson, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, umsjónarmaður friðlandsins á Hornströndum.
10:05. Ávarp. Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar.
10:15. Ávarp. Þróun friðlýsingarskilmála: Guðríður Þorvarðardóttir, sérfræðingur hjá Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu.
10:25. Friðlandið á Hornströndum, staða og flokkun: Jón Björnsson, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun
10:35. Refir á Hornströndum: Ester Rut Unnsteinsdóttir, spendýravistfræðingur.
10:55. Lífríki friðlandsins, rannsóknir innan friðlandsins á Hornströndum: Böðvar Þórisson, líffræðingur.
11:15. Kaffi og kleinur.
11:45. Náttúruferðamennska í friðlandinu á Hornströndum: Sigurður Jónsson, Aurora Arktika.
12:00. Væntingar heimamanna til friðlandsins á Hornströndum: Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar.
12:15. Landeigandi í friðlandi: Ingvi Stígsson, fulltrúi Landeigendafélags Sléttu- og Grunnavíkurhrepps.
12:30. Minningar frá lífinu í friðlandinu: Matthildur G. Guðmundsdóttir, Látrum Aðalvík.
12:45. Umræður.
Áhugasamir eru beðnir um að skrá sig á málþingið með því senda erindi á jon.jonsson@umhverfisstofnun.is