31.12.2015 - 06:46 | BIB,Hallgrímur Sveinsson
Fréttaannáll 2015 - 25. 02. 2015 - Hrós vikunnar.
Hrós vikunnar fær Jóvina Sveinbjörnsdóttir og starfsfólk hennar í Veitingaskála Hamonu og N-1 á Þingeyri.
Það er ótrúlegt vöruval hjá henni Diddu í sjoppunni. Þar fæst eiginlega allt sem telja má til daglegs brúks. Og þjónustulund starfsfólksins er í mjög góðu lagi.
Spyrja má: Hvernig væri þetta hjá okkur ef við hefðum ekki sjoppuna?
Það er ótrúlegt vöruval hjá henni Diddu í sjoppunni. Þar fæst eiginlega allt sem telja má til daglegs brúks. Og þjónustulund starfsfólksins er í mjög góðu lagi.
Spyrja má: Hvernig væri þetta hjá okkur ef við hefðum ekki sjoppuna?