A A A
15.02.2016 - 20:59 | Hallgrímur Sveinsson

Frá afmælisveislu Eiríks Eiríkssonar á Felli

Eiríkur ávarpar gesti sína.
Eiríkur ávarpar gesti sína.
« 1 af 7 »

Í fyrradag, laugardaginn 13. feb,  bauð Hálandahöfðinginn Eiríkur Eiríksson á Felli í Mýrahreppi í Dýrafirði til mikillar 75 ára afmælisveislu  á Þingeyri á hóteli sínu Sandafelli, sem áður hýsti Kaupfélag Dýrfirðinga, en faðir hans, Eiríkur Þorsteinsson, byggði það hús fyrir félagið af mikilli framsýni.

Það var mikið fjölmenni hjá honum. Edda okkar og ýmislegt á dagskrá svo sem söngur og annað sem tilheyrir.  Kári listmálari bróðir hans á reyndar einnig afmæli sama daginn, en er nokkrum árum eldri. Við vorum með myndavélina með okkur.

« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30