A A A
  • 1951 - Sigríđur Ţórarinsdóttir
06.07.2015 - 06:53 | BIB,Eyţór Eđvarđsson

Fornminjar á Fjallaskaga eru ađ skemmast

Loftmynd eftir Egil Ibsen af verbúđunum á Fjallaskaga.
Loftmynd eftir Egil Ibsen af verbúđunum á Fjallaskaga.
« 1 af 3 »

Fornminjafélag Súgandafjarðar fór á dögunum út á Fjallaskaga til að taka myndir af fornminjum þar við sjávarsíðuna.

Ástand fornminjanna sem þar eru er ekki gott
. Sjórinn er farinn að taka af minjunum og eyðileggja jarðlögin. Sumar eru í góðu lagi, sérstaklega þær sem standa hærra en aðrar mjög illa farnar.

Í bókinni Íslenskir sjávarhættir eftir Lúðvík Kristjánsson er sagt frá því að á 17. öld hafi verið þar 27 skip og 22 verbúðir. 20 verbúðir hafi verið þar um 1880.Báðar myndirnar sem eru meðfylgjandi eru af Fjallaskaga. Ómar Ragnarsson tók aðra þeirra en hin myndin er eftir Egil Ibsen.

Myndirnar tala sínu máli rofið er staðreynd.

 

Eyþór Eðvarðsson.

« Júlí »
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31