18.08.2016 - 06:38 | Vestfirska forlagið,Blaðið - Vestfirðir
Elfar Logi Hannesson, leikari eru frumkvöðull að leiklistarhátíðinni Act Alone
Elfar Logi Hannesson, leikari eru frumkvöðull a leiklistarhátíðinni Act Alone.
Þrettánda hátíðin í röð var haldin um síðustu helgi og voru fjórtán listviðburðir í boði.
Frá upphafi hefur verið frítt inn á alla viðburði.
Fyrirtæki og opinberir aðilar hafa stutt hátíðina fjárhagslega og Fisherman á Suðureyri er bakhjarl hennar. Hátíðin hefur verið haldin á Ísafirði, í Dýrafirði, á Hrafnseyri og frá 2012 á Suðureyri.
Fjöldi sýningargesta á einni hátíð hefur verið nærri 3000 manns.
Þrettánda hátíðin í röð var haldin um síðustu helgi og voru fjórtán listviðburðir í boði.
Frá upphafi hefur verið frítt inn á alla viðburði.
Fyrirtæki og opinberir aðilar hafa stutt hátíðina fjárhagslega og Fisherman á Suðureyri er bakhjarl hennar. Hátíðin hefur verið haldin á Ísafirði, í Dýrafirði, á Hrafnseyri og frá 2012 á Suðureyri.
Fjöldi sýningargesta á einni hátíð hefur verið nærri 3000 manns.