A A A
  • 1927 - Rannveig Guðjónsdóttir
  • 1970 - RAIVO SILDOJA
21.05.2009 - 23:46 | Tilkynning

Drög að dagskrá Dýrafjarðardaga 2009

Víkingaskipið Vésteinn
Víkingaskipið Vésteinn
Núna er undirbúningur fyrir Dýrafjarðardaga í fullum gangi.
Fjölbreytt dagskrá við allra hæfi

Ingó og Veðurguðirnir munu skemmta í grillveislu og spila á dansleik
Setning í reiðhöll, Karlakórinn Ernir
Íþróttafélagið Höfrungur sér um sýningar á leikritinu Dragedukken (tvær sýningar á fim. 2. júlí og tvær sýningar föst. 3 júlí)
Grillveislan góða með tilheyrandi glans og góðu veðri
Leik- og listasýningin„Einstök sýning" í Haukadal
Hörputónleikar í kirkjunnni á föstudagskvöldinu
Súpa í garði
Listasýningar
Sundlaugardiskó
Strandblaksmót
Hoppikatalar, sölubásar, andlitsmáling, víkingar, hestaferðir, kassabílarallý, bátsferðir og margt fl.

 

Við hvetjum þá sem vilja leggja hönd á plóg við að gera Dýrafjarðardaga sem glæsilegasta til þess að setja sig í samband við Ernu í síma: 663 9833 e-mail: erh9@hi.is eða Guðrúnu Snæbjörgu í síma: 866 4269 e-mail: gudrun75@simnet.is

Við óskum eftir fólki t.d. til að grilla, í andlitsmálingu, í kassabílarallið, í súpu í garði, við hoppukastalana, til að setja upp sölutjald.

Einnig er hægt að panta sölubása hjá Ernu og Guðrúnu.

Dýrafjarðardaganefndin 2009
Daðey Arnborg, Erna Höskuldsdóttir, Guðrún Snæbjörg, Hólmgeir Pálmasson,
Katrín Steinarsdóttir, Nanna Björk, Ólafur Skúlason og Snædís Heiðarsdóttir.

« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31