A A A
  • 1920 - Jón Ş Sigurğsson
  • 1940 - Edda Arnholtz
  • 1992 - Ólöf Guğbjörg Jónasdóttir
  • 2006 - Jóhann Króknes Torfason
  • 2006 - Sigríğur Króknes Torfadóttir
16.09.2016 - 06:42 | Guğmundur R. Björgvinsson,Hallgrímur Sveinsson,Vestfirska forlagiğ

Breiğadalsheiği 80 ára: - Guğmundur Ó. E. Albertsson á Flateyri ók fyrstur yfir heiğina

Ekki hefur veriğ stağfest hver mağurinn er sem stendur viğ hliğ Í- 46. Şağ gæti veriğ Torfi Hjartarson, şáverandi sıslumağur, en hef şağ ekki stağfest segir vinur okkar Guğmundur R. Björgvinsson.
Ekki hefur veriğ stağfest hver mağurinn er sem stendur viğ hliğ Í- 46. Şağ gæti veriğ Torfi Hjartarson, şáverandi sıslumağur, en hef şağ ekki stağfest segir vinur okkar Guğmundur R. Björgvinsson.
« 1 af 2 »

Nú minnast menn þess að 80 ár eru liðin frá því bílvegur opnaðist yfir Breiðadalsheiði. Um daginn voru menn að velta vöngum yfir því hver hefði fyrstur ekið yfir heiðina. Eftirfarandi bréf frá honum Gumba gefur svar við þeirri spurningu. Og myndirnar sem hann sendir okkur á Þingeyrarvefinn eru alveg óborganlegar!

 

Sæll Hallgrímur.

 

Í tilefni af skemmtilegri upprifjun þess að 80 ár eru frá opnun vegar yfir Breiðadalsheiði, þá var það Guðmundur Ólafur Einar Albertsson bifreiðastjóri á Flateyri ( frá Selakirkjubóli,  fæddur 1905) sem ók fyrsta bílnum yfir heiðina. Tilkoma þess var vegna mikils vinskapar er var milli hans og Lýðs Jónssonar vegaverkstjóra.  Bifreiðin var Ford A Fourdoor 1931 árgerð og bar númerið Í - 46.

 

Það á að vera til mynd heima frá þessum degi, finn hana fljótlega, skanna og sendi þér.

 

Guðmundur Ó. E. var afi minn og nafni.

 

Kv. Guðmundur R. Björgvinsson yfirverkstjóri Vegagerðarinar á Ísafirði.

« Janúar »
S M Ş M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      
Jón Sigurðsson í hnotskurn

Veistu, hvílíkt afrek það var að halda úti Nýjum félagsritum í 30 ár?


Veistu, hvernig alls konar fyrirgreiðslustörf hlóðust á Jón?


Veistu, hvernig hann leysti þau af hendi og hvern þátt þau áttu í vinsældum hans með þjóðinni?


Veistu, hvenær Jón þurfti mest á fjárhagsstuðningi að halda heiman frá Íslandi?


Veistu hvernig Íslendingar og Danir brugðust þá við?

Eldri spurningar & svör