01.12.2011 - 00:38 | JÓH
Bókakynning Vestfirska forlagsins
Í kvöld, 1. desember, verður bókakynning Vestfirska forlagsins á Cafe Catalína í Kópavogi. Kynningin hefst kl. 20:00 og eru allir hjartanlega velkomnir. Eftirtaldir höfundar munu lesa upp úr bókum sínum:
Jón Hjartarson - Veislan í norðri
Kristinn Snæland - Austur og vestur um haf
Grétar Snær Hjartarson - Frá Bjargtöngum að Djúpi
Guðrún Lára Ásgeirsdóttir - Öll þau klukknaköll
Matthías Kristinsson - Ísafjörður ægifagur
Harpa Jónsdóttir - Eitt andartak í einu