23.02.2017 - 06:39 | Vestfirska forlagið,Hafþór Gunnarsson,Blaðið - Vestfirðir,Björn Ingi Bjarnason
Átthagafélögin með þorrablót
Sameiginlegt þorrablót Grunnvíkinga og Sléttuhreppsmanna var haldið í félagsheimilinu Hnífsdal 11.febrúar 2017.
Fjölmenni mætti í hús til að blóta þorra og skemmtu sér konunglega.
Þetta var í fyrsta skipti sem átthagafélögin standa saman að þorrablóti og tókst það með miklum ágætum.
Myndirnar tók Hafþór Gunnarsson.
Blaðið Vestfirðir 23. febrúar 2017.