A A A
  • 1935 - Vagna Sólveig Vagnsdóttir
13.10.2016 - 19:28 | bb.is,Ísafjarđarbćr,Vestfirska forlagiđ

Átta styrkir til menningarmála

Marsibil G. Kristjánsdóttir.
Marsibil G. Kristjánsdóttir.
Fjölmargar umsóknir bárust um styrki til menningarmála, en atvinnu- og menningarmálanefnd Ísafjarðarbær afgreiddi á síðasta fundi sínum hauststyrki 2016.

Í afgreiðslu nefndarinnar er bent á að samkvæmt reglum bæjarins um úthlutun styrkja til menningarmála skulu ekki veittir rekstrar-, stofnkostnaðar- eða endurbótastyrki, heldur séu framlög bæjarins ætluð til einstakra verkefna.

Að jafnaði eru ekki veittir ferðastyrkir. 


Eftirtalin verkefni hlutu styrki: 

Kristján Pálsson, leitað eftir fornminjum í Hnífsdal, kr. 75.000 
Skúli Þórðarson, Blúshátíð á norðanverðum Vestfjörðum, kr. 150.000 
Sigríður Ragnarsdóttir, Sumarkvöld í Hömrum með Jónasi Tómassyni, kr. 75.000 
Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir, VEX, kr. 50.000 
Skóbúðin, námskeið í skapandi skrifum á vegum Skóbúðarinnar, kr. 100.000 
Eyþór Jóvinsson, Ferðalagið, stuttmynd, kr. 100.000 
Höfrungur leikdeild, uppsetning á leikritinu Dýrin í Hálsaskógi, kr. 100.000 
Marsibil G. Kristjánsdóttir, Afi minn og amma mín, kr. 100.000 


« September »
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
Jón Sigurðsson í hnotskurn

Veistu, hvílíkt afrek það var að halda úti Nýjum félagsritum í 30 ár?


Veistu, hvernig alls konar fyrirgreiðslustörf hlóðust á Jón?


Veistu, hvernig hann leysti þau af hendi og hvern þátt þau áttu í vinsældum hans með þjóðinni?


Veistu, hvenær Jón þurfti mest á fjárhagsstuðningi að halda heiman frá Íslandi?


Veistu hvernig Íslendingar og Danir brugðust þá við?

Eldri spurningar & svör