04.09.2016 - 06:54 | Hallgrímur Sveinsson,Vestfirska forlagið
Ástandið á Íslandi: - Flest er komið að þolmörkum eða yfir þolmörk!
Þessa dagana er í tísku að tala um þolmörk. Nefna má af handahófi eftirtaldar grunnstoðir þjóðfélagsins og innviði sem eru ýmist við þolmörk eða komnar yfir þolmörk að margra sögn:
Heilbrigðiskerfið
Leikskólinn
Grunnskólinn
Vegakerfið
Sauðfjárræktin
Innviðir ferðamennskunnar
Lögreglan
En hvað þýðir hugtakið þolmörk?