22.12.2015 - 20:25 |
Áríðandi tilkynning frá jólasveinunum !!!
Kæru börn og auðvitað foreldrar.
Við bræðurnir ætlum að koma til Þingeyrar á fimmtudagsmorguninn, aðfangadag jóla og byrja að útdeila pökkum klukkan 11:00. Vegna þess að við þurfum að hitta mörg börn á fleiri stöðum, þá væri best ef þið væruð heima þegar við verðum á ferðinni.
Með kærum kveðjum
Bræðurnir
P.s. Ef þið sjáið köttinn vinsamlegast látið þá mömmu vita.
Við bræðurnir ætlum að koma til Þingeyrar á fimmtudagsmorguninn, aðfangadag jóla og byrja að útdeila pökkum klukkan 11:00. Vegna þess að við þurfum að hitta mörg börn á fleiri stöðum, þá væri best ef þið væruð heima þegar við verðum á ferðinni.
Með kærum kveðjum
Bræðurnir
P.s. Ef þið sjáið köttinn vinsamlegast látið þá mömmu vita.