30.12.2016 - 08:04 | Vestfirska forlagið,Ísafjarðarbær
Áramótabrennur í Ísafjarðarbæ
Áramótabrennur verða haldnar í öllum þéttbýliskjörnum Ísafjarðarbæjar 31. desember 2016 að því gefnu að veður verði til friðs sem allt bendir nú til.
Brennurnar verða á þessum stöðum á gamlárskvöld:
Árvellir í Hnífsdal kl 20.30
Hauganes á Ísafirði kl 20.30
Hlaðnes í Súgandafirði kl 20.30
Smábátahöfn á Flateyri kl 20.30
Þingeyraroddi á Þingeyri kl 20.20