04.07.2015 - 23:16 | Ólafur V. Þórðarson
Aflinn á Þingeyri í júní 2015
Frá sjávarsíðunni
Frá fréttaritara vorum í Hafnarfirði
Hér kemur skýrsla yfir afla þeirra báta sem lögðu upp á Þingeyri í júní,
tekið af skrá fiskistofu.
Skipaskrá
Egill 1990 273.182 kg dragnót
Pálmi 6911 15.836 kg kvótabátur
Bára 7415 13.257 kg do
Bibbi Jóns 2317 9.048 kg do
Rakel 2082 4.479 kg do
Dýrfirðingur 1730 1.130 kg do
Imba 7121 5.165 kg strandveiðar
Hulda 6242 4.825 kg do
Ólafur V. Þórðarson