19.09.2017 - 06:50 | Vestfirska forlagið,Hallgrímur Sveinsson,Björn Ingi Bjarnason
Af léttara taginu að vestan: Einn góður úr Mýrahreppi
Snillingurinn á Höfða
Valdimar á Mýrum segir tók svo til orða um daginn í Heita pottinum á Þingeyri:
Þórarinn Sighvatsson á Höfða var snillingur. Eitt sinn datt upp úr honum:
„Hann Skúli á Gemlufalli keyrir eins og vitlaus maður. Það er varla að maður komist fram úr honum!“