A A A
25.12.2011 - 12:00 | JÓH

Ađstođ óskast á jólaball Höfrungs

Jólasveinarnir ćtla ađ mćta á jólaball. Mynd: Davíđ Davíđsson
Jólasveinarnir ćtla ađ mćta á jólaball. Mynd: Davíđ Davíđsson
Hið árlega jólaball Höfrungs verður haldið í Félagsheimilinu þann 28.desember kl. 16:00. Að vanda verður dansað í kringum jólatréð, boðið upp á kakó og meðlæti og heyrst hefur að jólasveinarnir ætli að gera sér ferð í Dýrafjörðinn. Íþróttafélagið Höfrungur óskar eftir liðsauka þennan dag, bæði til að skreyta salinn og til að aðstoða á sjálfu jólaballinu. Áhugasömum er bent á að hafa samband við Sigmund í s. 863-4235 eða á netfangið sigmfth@simnet.is.
« Október »
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31