05.09.2017 - 17:38 | Björn Ingi Bjarnason,Hallgrímur Sveinsson,Morgunblaðið,Vestfirska forlagið
5. september 1972 - beitti togvíraklippum í fyrsta sinn
Varðskipið Ægir beitti togvíraklippum á breskan landhelgisbrjót í fyrsta sinn.
Þetta gerðist innan 50 sjómílna markanna norður af Horni, nokkrum dögum eftir útfærslu landhelginnar.
Á rúmu ári tókst í 82 skipti að klippa á víra togara.
Morgunblaðið þriðjudaginn 5. september 2017.