A A A
05.01.2017 - 19:41 | Vestfirska forlagiđ,Morgunblađiđ

5. janúar 1874 - Stjórnarskrá Íslands

Kristján IX konungur Danmerkur og Íslands međ stjórnarskra Íslands frá 1874. Ljósm.: BIB
Kristján IX konungur Danmerkur og Íslands međ stjórnarskra Íslands frá 1874. Ljósm.: BIB
Stjórnarskrá „um hin sérstöku málefni Íslands“ var staðfest af konungi.

Hún tók gildi 1. ágúst. Alþingi fékk þá löggjafarvald og fjárveitingavald.

Þetta var fyrsta stjórnarskrá landsins.

Henni var breytt 18. maí 1920 og hún gilti að mestu óbreytt fram að lýðveldisstjórnarskránni 17. júní 1944.

Morgunblaðið 5. janúar 2017 - dagar Íslands - Jónas Ragnarsson.


« Febrúar »
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      
Jón Sigurðsson í hnotskurn

Veistu, hvílíkt afrek það var að halda úti Nýjum félagsritum í 30 ár?


Veistu, hvernig alls konar fyrirgreiðslustörf hlóðust á Jón?


Veistu, hvernig hann leysti þau af hendi og hvern þátt þau áttu í vinsældum hans með þjóðinni?


Veistu, hvenær Jón þurfti mest á fjárhagsstuðningi að halda heiman frá Íslandi?


Veistu hvernig Íslendingar og Danir brugðust þá við?

Eldri spurningar & svör