A A A
  • 1931 - Sylvía Ólafsdóttir
  • 2007 - Mikael Breki Ţórđarson
29.09.2017 - 06:43 | Vestfirska forlagiđ,Morgunblađiđ,Hallgrímur Sveinsson,Björn Ingi Bjarnason

29. september 1833 - Jón Sigurđsson hélt til Kaupmannahafnar

Jón Sigurđsson (1811 - 1879) frá Hrafnseyri viđ Arnarfjörđ.
Jón Sigurđsson (1811 - 1879) frá Hrafnseyri viđ Arnarfjörđ.

Jón Sigurðsson, 22 ára stúdent, hélt með skipi frá Hafnarfirði til Kaupmannahafnar þann 29. september 1833, þar sem hann bjó síðan. 

Skipið hreppti slæmt veður en kom að landi við vestanvert Jótland. 

Jón komst til Hafnar fyrir jól en fór ekki aftur til Íslands fyrr en tólf árum síðar, þegar endurreist Alþingi tók til starfa.

 

Morgunblaðið - Dagrar Íslands - Jónas Ragnarsson.

« Febrúar »
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      
Jón Sigurðsson í hnotskurn

Veistu, hvílíkt afrek það var að halda úti Nýjum félagsritum í 30 ár?


Veistu, hvernig alls konar fyrirgreiðslustörf hlóðust á Jón?


Veistu, hvernig hann leysti þau af hendi og hvern þátt þau áttu í vinsældum hans með þjóðinni?


Veistu, hvenær Jón þurfti mest á fjárhagsstuðningi að halda heiman frá Íslandi?


Veistu hvernig Íslendingar og Danir brugðust þá við?

Eldri spurningar & svör